Sorry!!
Fer ég að vakna aftur til lífsins hér - lofa því.
Það er búið að vera svo klikkaðslega gott veður
... að maður nennir ekkert að sitja í tölvunni að blogga eða skoða eitthvað skemmtilegt á netinu.
En það er byrjað að hrúgast inn af skemmtilegu efni á desktopinn hjá mér svo ég hef
nóg að blogga um á næstunni.
Sumarið byrjar vel, búið að vera æði hjá mér þessa daganna.
Njótið lífsins love birds
-GL-
No comments:
Post a Comment