Þeir eru svo fallegir og sætir.
Smeg ísskáparnir koma með retro stemninguna í eldhúsið
enda eru þeir alveg í anda 50's.
![]() |
Bleikur og fínn |
![]() |
Myntugrænn - er alveg að koma sterkur inn. |
![]() |
![]() |
Svartur kemur líka flottur út |
Hef alltaf verið skotin í þessum ísskápum og langar í þá.
Fínir til að poppa aðeins upp á eldhúsið hjá manni.
En það yrði erfitt að ákveða rétta litinn þar sem þessir ísskápar
koma í öllum regnbogans litum.
-GL-
No comments:
Post a Comment