Tuesday, March 27, 2012

LAX Í OFNI MEÐ HVÍTLAUKSRJÓMASÓSU

Ég elska lax, hef verið alin upp við að fá lax og silung alltaf regulega frá því
þegar ég var lítil stelpa. Þá sérstaklega yfir sumartímann þegar veiðitímabilin eru. 

Gerðum þennan um daginn tókst líka svona svakalega vel.

Laxinn steiktur á pönnu í 2 mín svo hann
nái að loka sér sítrónusafi settur yfir.
Laxinn kryddaður með kryddi, ég notaði sítrónupipar, salt og svartan pipar.
Settur í álpappír og inn í ofn í ca. 10-14 mín.
Sósan tókst vel - matreiðslurjómi, sítrónusafi og hvítlaukur.
Setti smá auka bragð með krafti
.
Mjög gott og einfalt 
-GL-

3 comments:

  1. Hmmm... loka sér... hef aldrei heyrt það áður. Ég set hann alltaf beint í ofninn :p

    ReplyDelete
  2. Já ég veit ekki, þetta var mér sagt! Hehe :)

    ReplyDelete
  3. jú þetta er oft gert við kjöt líka, steikt smá svo það loki sér og svo inní ofn :)

    ekkert smá girnó Guðbjörg!!!

    ReplyDelete