Wednesday, April 18, 2012

TÚNFISKPASTA - HOLLT OG GOTT

Þetta pasta fékk ég hjá Steinunni vinkonu minni einn daginn, 
síðan þá hef ég alltaf reglulega gert þetta.  Því þetta er svo einfalt og gott.  
Einnig er þetta mjög hollt ;) 


Það sem þarf 

 # Penne pasta, eða tagliatelle.
# Vínber (ég hef alltaf fjólublá)
# Grænt pestó (verður að vera með)
# 2 dollur af túnfiski ( í vatni)
#Klettasalat eða eitthvað annað fínt salat.
#Fetaostur
# paprika

Pestóið er sett yfir pastað og salatið.

mmm... þið verðið að prófa þetta 
-GL-

2 comments:

  1. Ef þú fílar pastauppskriftir, kíktu þá á Rachael Ray, hún gerir mega gott pasta!

    ReplyDelete
  2. Já þarf að kíkja þangað :) er bara svo lítið fyrir svona þungt rjómapasta.!! Er búin að heyra góða hluti um Rachel Ray frá þér ;)

    ReplyDelete