Thursday, March 1, 2012
BLÁA LÓNIÐ
Fór í Bláa Lónið áðan í þessu fallega veðri. Það er eitthvað við sólskin, hvíta jörð og heiðbláan himinn.
Er alltaf að sjá það meira og meira að Ísland er fallegasta land í heimi.
- GL-
No comments:
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment