Það sem mér finnst svo gaman við Instagram er þegar frægt fólk fær sér aðgang.
Þá er ég ekki að tala um einhver anonymous sem er að þykjast vera þau.
Ótrúlega pirrandi að followa þannig lið.
Jessica Alba er með aðgang og er mjög virk að pósta inn myndum.
Það er mjög gaman að fylgjast með henni, þar sem hún lifir
tvöföldu lífi, sem húsmóðir á daginn og á kvöldin
sem stjarna í Hollywood.
**Hér eru nokkrar myndir frá henni**
Endilega followa hana aðgangurinn hennar er therealjessicaalba
-GL-
Mér finnst hún einmitt vera svona down to earth týpa, hún er með enga stjörnustæla. Fíla það!
ReplyDeleteJá ég fór einmitt að hlæja upphátt þegar ég sá myndina frá jóladagsmorgni - hún verður líka mygluð eins og við hin haha
ReplyDelete