Kvöldmaturinn var ljúffengur
Uppáhaldið mitt þessa daganna og mjög einfalt.
** Fylltar kjúklingabringur **
Það sem þarf:
# Kjúklingabringur
#Sætar karftölfur eða venjulegar
# Gott salat
Fylling
# Fetaostur
# Rautt Pestó
# Sólþurrkaðir tómatar - skornir.
- öllu þessu troðið inn í bringurnar og dreift
smá auka pestó sett yfir bringurnar.
Sósan
#Matreiðslurjómi
#1 teningur af nautakrafti
#sósuþykkjari
En í kvöld að þá átti ég ekki til sólþurrkaða tómata
svo ég skar döðlur í bita og setti inn í bringurnar.
Kom bara ágætlega út, en ég kýs frekar að
hafa sólþurrkaða tómata.
-GL-
Mmm...ég prófaði einmitt þessar kjúklingabringur nema ég sleppti sólþurrkuðu tómötunum þar sem ég átti þá ekki, og þetta var ofur gómsætt án þeirra líka ;) Prófa að hafa sætar kartöflur með, mér finnst þær æði, en Ben er ekki jafn hrifinn af þeim...
ReplyDeleteÞað er líka gott að steikja bara venjulegar kartöflur! :)
ReplyDelete