En þið viljið samt hafa hana alla inná?
Það eru svo margir sem spyrja mig hvernig þetta er gert og hitt og
þá sérstaklega hvernig myndin á að passa inn í Instagram án þess að hafa
þessar svörtu pirrandi línur umhverfis, sem stundum vilja eyðileggja myndina.
Eitt kvöldið ákvað ég að tékka hvort það væri ekki til app sem gæti lagað þetta.
Það er til!! :)
Endilega sækið ykkur þetta app, það er snilld sérstaklega ef maður vill setja inn
mynd sem á að njóta sín í heild en ekki bara einhver bútur af henni inn á.
Eigið góða helgi
- GL-
No comments:
Post a Comment