Merkilegt hvað límband getur gert mikið, rakst á þessar sniðugu hugmyndir á netinu um daginn.
Límband á hurð
Hvít hurð og svart límband. Kemur ekkert smá vel út. Ætla að gera þetta einn daginn, engin spurning.
Límband á vegg
verður að listaverki..
verður að listaverki..
Hvítt límband á svartri hurð
Brún timburhurð fær nýtt útlit.
Fyrir:
Eftir:
Pússuð, máluð svört og sett hvítt límband sem mynstur.
Góða helgi :)
- GL -
Sniðugt
ReplyDelete