Skellti mér á tónelika með Ljótu hálfvitunum á Kaffi Rósenberg um helgina. Ef þið vitið ekki hvaða hljómsveit þetta er má sjá hér. Mæli með henni, skemmtilegir textar og lög.
Ég og Halldór syngjum alltaf reglulega
þessi lög og kunnum þau mjög vel ;) ef ég segi sjálf frá.
Myndir frá helginni
|
Ég og Halldór |
|
Ég og Sunna mín |
|
Snillingarnir |
|
Helgi og Sunna |
|
Mamma og pabbi komu í mat á sunnudagskvöldið - eldað þetta fína lambalæri.
|
|
Brúnaði kartöflur með hjálp mömmu - tókst bara vel þrátt fyrir að ég hafi keypt vitlausan rjóma en maður lærir af mistökunum. |
|
Elskulega Bína |
Já ég er sko enn að læra af mistökunum eftir að hafa reynt að brúna kartöflur í nokkur ár! :p Þetta hlýtur að koma hjá okkur einn daginn ;)
ReplyDeleteJá þið kunnið textana mjöööög vel ;) Takk fyrir kvöldið.
ReplyDelete