Friday, May 4, 2012

DIY: AÐ BRÆÐA CRAYON LITI

Hef alltaf verið skotin í þessari hugmynd því ég elska liti!

Sá þetta fyrir einhverjum árum á flakki mínu um vefinn.  
Alltof mikil snilld að festa Crayon liti á striga og nota hárblásara og láta litina bráðna niður.
Sá einnig að fólk setur litina á striga og sólin sér um að bræða þá.  Held samt að hárblásarinn sé hentugri og gerir þetta hraðar.  Auk þess getur maður haft meiri stjórn hvernig litirnir bráðna.

Ætla að gera þetta einn daginn.  Alveg klárlega. 



Svo hér er myndband af því hvernig þetta gert bæði á hvítum striga og svörtum.  Bæði svo flott.. :)
Enjoy


-GL-

No comments:

Post a Comment